Tjaldsvæðið lokar
Sunnudagurinn 11. september verður síðasti dagurinn sem tjaldsvæðið á Tálknafirði verður opið sumarið 2022. Dagarnir þar á eftir verða nýttir til frágangs á svæðinu þannig að það verði klárt til að taka á móti haustdögum og síðan vetri.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir