Tónleikar í Sjóræningjahúsinu
Dúettinn Heima, sem flestir þekkja frá styrktartónleikum Ófeigs Gústafssonar, heldur tónleika í Sjóræningjahúsinu í kvöld. Dúettinn samanstendur af þeim Rúnari Sigurbjörnssyni og Elínu Jónínu Ólafsdóttur og flytur frumsamda tónlist í þjóðlagastíl.
Húsið opnar kl. 20:30, tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð 1.000 kr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir