A A A

Tónleikar í Sjórćningjahúsinu

Jónas Sig og Ómar Guðjóns á ferð um landið – 14 tónleikar á 14 dögum

 

Í kvöld klukkan 21 halda þeir tónleika í Sjóræningjahúsinu. Þar kynna þeir báðir efni af nýúkomnum plötum sínum og fara á kostum með sitthvort trommusettið og ógrynni af öðrum hljóðfærum. Miðaverð er 2.000 kr.

 

Ómar Guðjónsson er þekktur sem einn af bestu jazzgítarleikurum landsins en Jónas Sigurðsson fyrir lög á borð við ,,Hamingjan er hér“ og þessa dagana er það lagið ,,Hafið er svart“.

 

Vert er að taka fram að Sjóræningjahúsið hefur fest kaup á öflugum hitablásara en fólk er samt sem áður hvatt til að klæða sig vel.

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Nćstu atburđir
Vefumsjón