Truflanir í vatnsveitu þriðjudaginn 27. júní 2023
Vegna framkvæmda við vatnsveitu þarf að loka fyrir vatn í austurenda Túngötu, þ.e. frá Lækjargötu, þriðjudaginn 27. júní 2023. Vatnið verður tekið af milli kl. 08:00 og 09:00 að morgni og hleypt aftur á þegar líður að kvöldi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir