Upplýsingafundur um ferjuna Baldur
Í kjölfar vélabilunar 11. mars hafa komið upp efasemdir um öryggi ferjunnar meðal íbúa á vestfjörðum.
Af því tilefni vilja Sæferðir og Vegagerðin, í samstarfi við Vesturbyggð og Tálknafjörð, boða til íbúafundar á morgun, miðvikudaginn 24. mars kl. 16:00 þar sem Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða, Halldór Jörgensson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni og Hjörtur Emilsson skipaverkfræðingur sitja fyrir svörum um þetta mál.
Hérna má finna tengil á Teams fund
Fundurinn verður tekinn upp og aðgengilegur fyrir þá sem ekki sjá sér fært að mæta á auglýstum fundartíma.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir