Varðskipið Þór til sýnis
Varðskipið Þór mun koma til Patreksfjarðar um helgina og leggja að bryggju. Skipið verður til sýnis almenningi á milli kl. 13:00 og kl. 16:00 á laugardaginn 16.mars nk.
Við hjá Landhelgisgæslu Íslands, bjóðum ykkur um borð á þessum tíma og áhöfnin mun verða til taks til að fræða ykkur um tækjabúnað og getu skipsins.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir