Vestfjarðavíkingurinn 2014
Vestfjarðavíkingurinn, keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 10. til 12. Júlí. Keppt verður á eftirtöldum stöðum:
Fimmtudagur 10. Júlí
kl. 11:00 Snæfellsbær, Tröð Hellisandi:
Kútakast, Bryggjupollaburður
kl. 17:00 Bjarkarlundur: Bóndaganga
kl. 19:00 Reykhólar, við félagsheimilið: Steinar upp fyrir höfuð
Föstudagur 11. Júlí
kl. 13:00 Patreksfjörður, Friðþjófs Torgi: Réttstöðulyfta
kl. 17:00 Tálknafjörður, Sundlauginni: Öxulpressur, Tunnuhleðsla
Laugardagur 12. Júlí
kl. 13:00 Búðardalur, við Leifsbúð: Trukkadráttur
kl. 17:00 Búðardalur, við félagsheimilið: Steinatök
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir