Vesturbyggð auglýsir laust starf sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs
Meginverkefni sviðsins eru nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni á vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og hreinlætismál og umsjón með fasteignum í eigu sveitarfélagsins. Einnig heyrir undir sviðið umsjón vegna dýrahalds innan sveitarfélagsins sem og meindýravarnir. Vesturbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi og hvetur jafnt karla sem konur að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2019.
Sjá nánar á heimasíðu Vesturbyggðar.
https://vesturbyggd.is/stjornsysla/utgafa-og-auglysingar/frettir/svidsstjori-umhverfis-og-framkvaemdasvids/
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir