Við upphaf skólastefnu - opinn fundur
Sveitarfélagið boðar til íbúafundar þar sem hugmyndum fólks er safnað saman í eftirfarandi flokkum:
- Hlutverk sveitarfélagsins
- Framtíðarsýn
- Markmið
- Gildi
- Tengsl við samfélag/atvinnulíf
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 2020 kl. 18:00 – 20:00 á Hópinu.
Súpa í boði.
Hvetjum alla til að mæta sem vilja leggja sitt á vogarskálarnar og taka þátt í að móta skólastarfið á Tálknafirði.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir