Vinningalisti í happdrætti Björgunarsveitarinnar Tálkna
Björgunarsveitin Tálkni þakkar öllum þeim sem gáfu vinninga í happdrættið og ekki síður öllum þeim sem keyptu miða hjá okkur.
Kærar þakkir fyrir frábæran stuðning.
Vinninga skal vitja hjá Lilju Magnúsdóttur í síma 895-2947,
netfang: liljam@centrum.is
Hér má skoða lista yfir vinninga í happdrætti Björgunarsveitarinnar Tálkna, Tálknafirði 2013: Vinningaskrá (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir