Vinnuskólinn byrjar mánudaginn 12. júní
Vinnuskólinn byrjar mánudaginn 12. júní. Börnin mæti í áhaldahúsið kl. 9.00.
Þau sem ekki eru búin að skila inn skráningablaði komi með þau með sér fyrsta daginn.
Skráningablaðið er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir:
Skrár og skjöl/umsóknareyðublöð.
Vinnuskólinn er eins og hér segir:
10. bekkur 8 vikur 7 klst.
9. bekkur 8 vikur 7 klst.
8. bekkur 6 vikur 4 klst.
7. bekkur 4 vikur 4 klst.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir