A A A

Jólatónleikar

Karlakórinn Vestri býður til jólatónleika í Bíldudalskirkju, föstudaginn 9. desember nk. kl. 20:00.
Laugardaginn 10. desember nk. á Birkimel á Barðaströnd kl. 14.00 og í Patreksfjarðarkirkju kl. 17:00

...
Meira

Telur skaða vegna nýs Vestfjarðavegar óbætanlegan

Frá Kjálkafirði á sunnanverðum Vestfjörðum.
Frá Kjálkafirði á sunnanverðum Vestfjörðum.

Stærsta verkið sem Vegagerðin hugðist ráðast í á næsta ári, þverun tveggja fjarða á sunnanverðum Vestfjörðum, fær afar neikvæða umsögn Skipulagsstofnunar, sem telur að ekki séu til mótvægisaðgerðir til að bæta fyrir eða koma í veg fyrir skaða vegna framkvæmdanna.

...
Meira

Langar þig í nám?

Kynning Þriðjudaginn 6.desember kl 20:00 á fjar- og dreifnámi við Fjölbrautarskóla Snæfellinga.

Komið og kynnið ykkur fjölbreyttar námsleiðir við FSN á Patreksfirði í húsnæði SKORAR Aðalstræti 53.

Jón Eggert skólastjóri og Anna Vilborg deildarstjóri

Smáskipanámskeið, hefst 5. janúar 2012

Skráning í síma 8451224 og 4905095 eða á www.frmst.is  fyrir 29. desember 2011.

...
Meira

Stofnun kvikmyndaklúbbs

Stofnfundur verður haldinn í Kvikmyndahöllinni Skjaldborg, Patreksfirði, þriðjudaginn 6. desember n.k. kl. 19:30.


Að lokinni stofnathöfn verður sýnd heldur vemmileg og létt jólamynd i sinemaskóp og víðóm.

...
Meira

Náum jafnvægi – samræming fjölskyldu- og atvinnulífs

Hugrún R. Hjaltadóttir
Hugrún R. Hjaltadóttir

- Grein eftir Hugrúnu R. Hjaltadóttur

Erfiðleikar við að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf er einn helsti stressvaldur í lífi margra. Nú á tímum óvissu í efnagaslífi þjóðarinnar eykst álagið enn frekar. Óöryggi á vinnumarkaði vegna sparnaðar, niðurskurðar og aukið atvinnuleysi veldur því að fólk verður óöruggt um stöðu sína á vinnustað. Eftir sem áður eru 24 klukkustundir í sólahringnum og verkefnin á heimilum landsmanna minnka ekki. Við viljum öll standa okkur vel bæði í starfi og í einkalífi en þegar álagið er mikið á öðrum staðnum kemur það til með að hafa áhrif á hinum staðnum líka. Eins verður annað að víkja þegar upp koma árekstrar og líklegra er að fjölskyldan víki þegar fólk óttast um stöðu sína á vinnustað.

...
Meira
Eldri færslur
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Næstu atburðir
Vefumsjón