Laust starf hjá Tálknafjarðarhrepp
Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Tunglsins
Starfið hefur fyrst og fremst farið fram á kvöldin, en félagsmiðstöðin hefur verið opin tvö kvöld í viku; mánudaga og föstudaga. Forstöðumaður mun í samstarfi við nemendur hafa óbundnar hendur með breytingar á starfinu, með það að markmiði að efla starfið.
...Meira