Hvatningarverðlaun í heilsutengdri ferðaþjónustu
Til að tryggja áframhaldandi þróun á sviði heilsuferðaþjónustu á Íslandi hefur iðnaðarráðherra ákveðið að veita ein hvatningarverðlaun að fjáhæð ein milljón króna til áhugaverðra verkefna á sviði heilsuferðaþjónustu. Verðlaunin verða veitt í desember næstkomandi.
Umsóknum skal skilað til Ferðamálastofu eigi síðar en 20. nóvember næstkomandi á séröku umsóknareyðublaði.
Meira