Póstbox við sundlaugina á Tálknafirði.
Staðsetning á póstkassa er við verslunina Hjá Jóhönnu
Leiðbeiningar hvernig hægt sé að sækja með póstboxi:
Hægt er að sækja í póstbox, þegar pakki er sendur í póstbox fá viðskiptavinir SMS, tölvupóst eða tilkynningu í appi með QR kóða og Pin númeri:
- Þú ferð að póstboxinu sem tilgreint er í tilkynningunni
- Þú skannar QR kóðann í lesaranum eða slærð inn símanúmer og PIN númer
- Póstboxið opnast og þú tekur pakkann þinn
- Þú lokar póstboxinu aftur
Leiðbeiningar hvernig hægt sé að senda með póstboxi:
Ferlið við að senda pakka er einfalt og þægilegt - í fjórum skrefum:
- Innskráðu þig á Mínar síður á posturinn.is eða í appinu
- Færðu inn kortanúmer og skráðu pakkann
- Farðu með pakkann í næsta póstbox þar sem þú prentar út merkingar/límmiða*
- Settu pakkann í boxið og hann fer sína leið
Staðsetning á póstboxi er við sundlaugina á Tálknafirði.
Ítarlegar upplýsingar um póstbox:
https://posturinn.is/einstaklingar/posthus-postbox-og-pakkaport/postbox/
Varðandi að póstleggja bréf, þá er það einfalt ferli:
Frímerki á bréfið og setja það í næsta póstkassa.
Staðsetning á póstkassa er við verslunina Hjá Jóhönnu ehf. Strandgötu 36
Björgvin Smári Haraldsson | miðvikudagurinn 10. maí 2023