Sveitarstjórnarfundur
Boðað er til 617. fundar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Strandgötu 38, þriðjudaginn 22. ágúst 2023 og hefst kl. 17:00.
Sjá fundarboð hér (.pdf)
Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri