A A A

Eva Dögg Jóhannesdóttir, oddviti

Eva Dögg Jóhannesdóttir er fædd 1982, sambýlismaður hennar er Sigge Rasmussen fæddur 1982 en saman eiga þau eina dóttur, Emblu Stefaníu fædda 2012. Fjölskyldan flutti til Tálknafjarðar árið 2013 eftir að hafa búið í Vesturbyggð frá 2011, þá var það húsnæðismarkaðurinn og gróðurinn á Tálknafirði réði í upphafi ferð.

Eva kláraði bakkalárgráðu í líffræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn og vinnur nú að meistaragráðu frá Háskólanum á Hólum í Fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Hún hefur starfsreynslu af afgreiðslu, fiskvinnslu, pizzabakstri, bókhaldi og deildarstjórnun fyrir háskólanám og hefur starfaða sem verkefnastjóri og sérfræðingur eftir heimkomu. 
Eva hefur setið í sveitarstjórn frá 2014 og var kjörin oddviti sveitarstjórnar árið 2017.
 
Viltu hafa samband við Evu?
Tölvupóstur: oddviti@talknafjordur.is
S. 866 7780
Fundargerđir
« Mars »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Vefumsjón