Fjallskilanefnd Vestur-Barðastrandarsýslu
Á fundi í sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps 19. júní 2018 voru eftirtaldir kosnir í Fjallskilanefnd Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.
Aðalmaður:
Guðni Ólafsson (Ó-listi)
Varamaður:
Pálína Kr. Hermannsdóttir (E-listi)