Samband íslenskra sveitarfélaga
Á fundi í sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps 18. júlí 2018 voru eftirtaldir kosnir sem fulltrúar á landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga 2018-2022.
Aðalmaður:
Bjarnveig Guðbrandsdóttir
Til vara:
Lilja Magnúsdóttir