A A A

Borið á kirkjuna á laugardaginn

Næsta laugardag, 14. ágúst, er stefnt að því að bera á tréverkið á Tálknafjarðarkirkju. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa við þetta þarfa og um leið skemmtilega verkefni. Hafist verður handa kl. 10:00 á laugardagsmorgun. Efni og verkfæri verða á staðnum og þarf fólk bara að mæta við kirkjuna í málningarfötum. Margar hendur vinna létt verk.

 

Sóknarnefndin

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón