A A A

Bryndís Sigurðardóttir ráðinn sveitarstjóri Tálknafjarðar

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að ráða Bryndísi Sigurðardóttur sem næsta sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps ,úr hópi átta umsækjenda.
 

Bryndís er 56 ára gömul og viðskiptafræðingur að mennt. Rak og stofnaði bókhaldsskrifstofu, sem hún á enn hlut í, auk ýmissa annara starfa, nú síðast sem verkefnastjóri Öxarfjarðar í sókn sem skilgreind hefur verið sem bothætt byggð.
 

Auk hennar sóttu um starfið:

Berglind Ólafsdóttir
Bragi Þór Thoroddsen
Einar Magnús Ólafíuson

Glúmur Baldvinsson
Guðbrandur J. Stefánsson

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson
Þorsteinn Valur Baldvinsson

« Febrúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    
Næstu atburðir
Vefumsjón