A A A

Felldar niður ferðir hjá ferjunni Baldri

Vegna breytinga og endurbóta á ekjubrú ferjunnar  í Stykkishólmi verða felldar niður 3 ferðir  í áætlun skipsins,  Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur, sem hér segir .: mánudagur 20. apríl , þriðjudagur 21. apríl  og miðvikudagur 22 apríl.
 

Farin verður hugsanlega aukaferð  í Flatey frá Stykkishólmi þriðjudaginn 21. Apríl. Ferðin verður þó eingöngu  farin ef veður leyfir og farþegar þurfa að komast til eða frá Flatey.  Þess vegna er nauðsynlegt að bóka far í síma  433 2253 eða á meili: seatours@seatours.is
 

Eingöngu er farið með farþega og minniháttar flutning. Brottför verður þá frá Stykkishólmi kl 15:00 og frá Flatey kl 17:00.

Siglingar Baldurs hefst síðan aftur  fimmtudaginn 23 apríl samkvæmt áætlun.

Nánari upplýsingar hjá  Sæferðum ehf. sími 433 2254.

 

Starfsfólk Sæferða

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón