A A A

Fundir um vímuefnaforvarnir

Tveir fundir um vímuefnaforvarnir verða haldnir með foreldrum og nemendum dagana 10. og 11. maí.

 

Fundirnir verða með foreldrum og nemendum 9. og 10. bekkjar Grunnskóla Vesturbyggðar og framhaldsdeildar Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði og fara fram á sal í Patreksskóla.

 

Fundurinn fimmtudaginn 10. maí nk. er opinn öllum eldri en 20 ára.

Fundurinn hefst kl. 20 og verður með foreldrum grunnskólabarna og barna á framhaldsskólaaldri.

Dagskrá

  • Algengustu fíkniefni á Íslandi í dag, þ.á.m. á Vestfjörðum.
  • Útlit og einkenni.
  • Aðferðir dreifingaaðila.
  • Hvaða ráð höfum við til að bregðast við þróuninni.
  • Umræður.

 

Fundurinn föstudaginn 11. maí 2012 verður með nemendum 9. og 10. bekk og framhaldsdeild FSN og stendur frá 10-12.

Dagskrá

  • Gildandi lög og reglugerðir um fíkniefni og refsingar.
  • Algengustu fíkniefni á Íslandi í dag og virkni þeirra.
  • Umræðan á Íslandi í dag, er marihuana (gras) eins skaðlegt og sagt er?
  • Umræður.
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón