A A A

Götusópur á ferðinni á föstudaginn

Nú  föstudaginn 15. maí verður götusópur á ferðinni hér á Tálknafirði. Hann mun fara yfir göturnar í þéttbýlinu og hreinsa upp óhreinindi sem sitja eftir nýliðinn vetur. Þess vegna er fólk beðið að gæta þess að götur fyrir framan hús séu auðar, t.d. að bílum sé lagt inn í innkeyrslur en ekki við gangstéttarkant. Með þessum hætti kemst götusópurinn að sem flestum svæðum og hreinsunin skilar betri árangri.
 

« Febrúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    
Næstu atburðir
Vefumsjón