A A A

Niðurstaða úr kosningu 26.maí 2018

Talningu er lokið á atkvæðum í kosningu til sveitastjórnar 26.maí 2018. Niðurstaða var sú að Ó - listi óháðra fékk 96 atkvæði og E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins fékk 47 atkvæði, auðir og ógildir 3 atkvæði.
 

Sæti raðast því þannig að Ó listi óháðra fær 4 menn og E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins fær 1.
 

Á kjörskrá í Tálknafirði voru 162 og kjörsókn var 90,12%.

             Kjörstjórn Tálknafjarðar.

« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Næstu atburðir
Vefumsjón