A A A

Opinn dagur með Golíat

1 af 2

Kæru íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðar.
 
Við hjá Skíðafélagi Vestfjarða ætlum að hafa opinn dag til kynningar á Golíat og endurlífgun vetraríþrótta á S-Vestfjörðum. Að því tilefni verða troðnar brautir til að renna sér. Við mælum með skíðum, brettum og eða hvaða búnaði sem er (slöngur, sleðar eða plastpokar). stefnt er að byrja um hádegi 9.apríl n.k. Staðsetningin er Hálfdán við stóru beygju Bíldudalsmegin. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 
Vélsleðafólk er beðið um að aka ekki sporum eða brautum troðarans.

Skíðafélag Vestfjarða á Facebook
 


« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón