A A A

Starfsemi hefst í Vindheimum eftir sumarleyfi

Félagsstarf í Vindheimum hefst að nýju eftir sumarleyfi mánudaginn 14. ágúst 2023. Sem fyrr er það Jóna Sigursveinsdóttir sem heldur utan um starfsemina í Vindheimum sem er eftirfarandi:

  • Mánudagar – eldri borgarar (60+), kl. 13:00-16:00.
  • Þriðjudagar – opið hús fyrir öll 18 ára og eldri, kl. 13:00-16:00.
  • Fimmtudagar – eldri borgarar (60+), kl. 13:00-16:00.

Vakin er athygli á að komið er nýtt símanúmer á Vindheimum sem er 450-2540.
 

 

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón