A A A

Stóri plokkdagurinn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 25. apríl. Daginn ber upp á Degi umhverfisins og því því kjörið tækifæri fyrir alla að kikja út, njóta og fegra nærumhverfi sitt.
Vegna ástæðna, og virðingu við fjöldatakmarkanir, verður ekki um skipulagða hópferð um tiltekið svæði að ræða. Við sem hér eigum heima búum svo vel að geta dreift úr okkur í firðinum okkar og getur þetta verið tækifæri til að skoða ókunnug lönd eða endurkynni við ástkæra staði.
 
Þeim sem sjá sér fært um að taka þátt eru hvött til að skilja eftir skilaboð undir Facebook pósti, eða gott betur deila honum, og láta vita hvar þau ætla sér að plokka. Þannig getum við saman farið yfir stórt svæði, þó í sundur séum.
 
Kristinn Hilmar Marinósson

 

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón