A A A

Til sölu íbúð í Miðtúni 4

Íbúðin er á annari hæði í fjölbýlishúsi er byggt 1977 og er steinsteypt klætt með Steni klæðningu.

Íbúðin er tveggja herbergja auk eldhús og bað. Íbúðin er skráð 63,3 m2 , þar af er geymsla sem er 4,0 m2

Ásett verð er 5,0 mkr..

Íbúðin er í útleigu sem stendur og er afhending háð skilmálum leigusamnings.

Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri, í síma: 450-2501

 Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir.
 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.

2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.

3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000 skjalið.

4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

« Febrúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    
Næstu atburðir
Vefumsjón