Sveitarstjórnarfundur
Boðað er til 583. fundar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem er aukafundur og er boðað til hans í samræmi við samþykktir sveitarfélagsins. Fundurinn fer fram á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps að Strandgötu 38, miðvikudaginn 15. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00.
- Hvar?
Strandgata 38 - Hvenær?
15. desember - Klukkan?
18:00
Sveitarstjórnarfundur
Boðað er til 582. fundar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps fimmtudaginn 9. desember 2021. Fundurinn fer fram á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps að Strandgötu 38 og hefst kl. 18:00.
Sjá fundarboð hér (.pdf)- Hvar?
Strandgata 38 - Hvenær?
9. desember - Klukkan?
18:00
Dýralæknir
Fimmtudaginn 9.
desember 2021 kl. 13:00-14:00 verður Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
dýralæknir á Tálknafirði með árlega hreinsun og bólusetningu.
Hún verður með aðstöðu í Áhaldahúsi Tálknafjarðarhrepps að
Strandgötu 50.
Þurfi frekari þjónustu dýralæknis er hægt að hafa samband við Sigríði í síma 861-4568 á milli kl. 10:00 og 12:00 á virkum dögum eða senda tölvupóst á netfangið sisvet@snerpa.is
- Hvar?
Strandgata 50 - Hvenær?
9. desember - Klukkan?
13:00
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 595. fundur 11. ágúst 2022
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir