A A A

Niđurstöđur kosninga

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Tálknafjarðarhreppi 26. maí 2018.  Á kjörskrá voru 162, atkvæði greiddu 146, auðir og ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 90,12%.
 

Listar við kosninguna:
E- Listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, 47 atkvæði, 1 fulltrúa.
Ó- Listi óháðra, 96 atkvæði, 4 fulltrúa.
 

Sveitarstjórn:
Bjarnveig Guðbrandsdóttir (Ó-listi)
Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir (Ó-listi)
Lilja Magnúsdóttir (E-listi)
Björgvin Smári Haraldsson (Ó-listi)
Guðni Jóhann Ólafsson (Ó-listi)


Varamenn í sveitarstjórn:
Berglind Eir Egilsdóttir (Ó-listi)
Nancy Rut Helgadóttir (Ó-listi)
Jóhann Örn Hreiðarsson (E-listi)
Ingibjörg Jóna Nóadóttir (Ó-listi)
Einir Steinn Björnsson (Ó-listi)


 

 Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Tálknafjarðarhreppi 31. maí 2014. Óbundin kosning fór fram í sveitarfélaginu þar sem enginn framboðslisti kom fram. Kjörsókn var 71,4%.

 

 

Í sveitarstjórn voru kosnir eftirtaldir:
Indriði Indriðason                  82 atkvæði
Kristinn Marinósson               78 atkvæði
Eva Dögg Jóhannesdóttir      71 atkvæði
Jón Örn Pálsson                     65 atkvæð
Ásgeir Jónsson                       39 atkvæði

Varamenn:
1.      sæti           Berglind Eir Egilsdóttir         42 atkvæði
2.      sæti           Guðlaug S. Björnsdóttir         42 atkvæði
3.      sæti           Bjarnveig Guðbrandsdóttir    30 atkvæði
4.      sæti           Jón Ingi Jónsson                     15 atkvæði
5.      sæti           Lilja Magnúsdóttir                 21 atkvæði


Varamenn í 1. og 2. sæti voru jafnir að atkvæðum og réði því hlutkesti úrslitum samkvæmt 87. grein laga nr. 5/1998. Auðir seðlar voru 6, ógildir seðlar voru 3 og tvö nöfn voru úrskurðuð ógild á annars gildum kjörseðlum.

Atkvæði til setu í sveitarstjórn fengu alls 54 kjósendur eða 28% af þeim sem eru á kjörskrá og atkvæði til varamanns fengu 64 eða 33% þeirra sem eru á kjörskrá. Alls fengu því 80 kjósendur atkvæði í kosningunum eða 42% kjósenda.


« Janúar »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Vefumsjón