A A A

Höfnin

1 af 3

Góð aðstaða er fyrir smábátasjómenn í höfninni á Tálknafirði ásamt nýlegri bryggju fyrir skip. 

Bryggjukantar eru um 323 m, mesta dýpi við kant 6,5 m á 100 m kafla. 

 

Hafnarvog
Lilja Magnúsdóttir, hafnarvörður
Björgvin Smári Haraldsson, vigtarmaður  
sími 450-2530, fax 456-2789, GSM: 861-7089 
hofn@talknafjordur.is

 

Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn (.pdf)Tilkynning til útgerðar og skipstjórnamanna í Tálknafirði
 

Að gefnu tilefni vilja hafnarstjóri og  starfsmenn Tálknafjarðarhafnar árétta að hafnarvogin er lokuð eftirtalda daga. 

  • Nýársdagur
  • Föstudagurinn langi
  • Páskadagur
  • 1.maí
  • Hvítasunnudagur
  • Aðfangadagur eftir kl. 12:00
  • Jóladagur
  • Gamlársdagur eftir kl. 12:00

Einnig viljum við minna á að skipstjórum ber að láta vita með minnst 1 klst. fyrirvara áður en komið er inn til löndunar. 

 

 

« Júní »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            
Nćstu atburđir
Vefumsjón