A A A

Gönguleiđir

Mikið er um fallegar gönguleiðir í Tálknafirði og nágrenni. Á svæðinu eru miklar náttúruperlur og bæði ósnortin náttúra og dalir þar sem hver þúfa á sér merka sögu. Aðgengi að gönguleiðum er gott og ætti hver að geta fundið göngu við sitt hæfi. Haldin var gönguhátíð á svæðinu dagana 27.-30. júlí 2006 þar sem boðið var upp á göngur við allra hæfi, sögur af svæðinu og ýmsa afþreyingu. Verður þessi gönguhátíð vonandi endurtekin síðustu helgina í júlí 2007. 

Lýsingar á gönguleiðum í Tálknafirði má lesa hér.

Hægt er að sjá bráðabirgðakort af gönguleiðum hér en verið er að vinna nýtt göngukort af svæðinu.

« Mars »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir
Vefumsjón