Auglýsing um kjörfund í Tálknafjarðarhreppi
Forsetakosningar laugardaginn 30.júní 2012
verða í Tálknafjarðarskóla, grunnskóladeild.
Athugið gengið inn í norðurenda, bókasafnsmegin.
Kjörfundur verður settur
kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00.
Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki og framvísa þeim ef um er beðið.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir