Danssýning í íþróttahúsinu
Ásrún Kristjánsdóttir danskennari hefur verið í skólanum þessa viku að kenna dans.
Hún er kærkominn gestur eins og nærri má geta og á morgun, föstudag, gefst tækifæri til að sjá danssporin sem æfð hafa verið þessa viku. Allir grunnskólanemendur og elstu börn leikskólans efna til danssýningar í íþróttahúsinu kl. 12:00.
Allir eru velkomnir, bæði foreldrar og annað tengdafólk.
Skólastjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir