Félagsþjónusta Vestur- Barðastrandasýslu auglýsir eftir stuðningsaðila
Félagsþjónusta Vestur- Barðastrandasýslu auglýsir eftir liðveitanda fyrir ungan dreng sem er nemandi í Tálknafjarðarskóla. Óskað er eftir karlmanni, 18 ára eða eldri.
Starfið felur í sér félagslegan og líkamlegan stuðning sem er aðlagaður að þörfum og áhugasviði barnsins.
Um er að ræða hlutastarf, 2-3 klst í viku og er því tilvalið sem starf með námi eða með öðru starfi.
Starfið er gefandi og skemmtilegt!
Nánari upplýsingar veitir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir, ráðgjafi félagsþjónustunnar í síma 450-2300 eða á svanhvit@vesturbyggd.is.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir