Fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði
Helgina 4 – 6 júlí verður haldin sannkölluð fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði. Boðið verður upp á sögustundir, náttúruskoðun og ratleik fyrir alla fjölskylduna. Einnig verður farið í fjölskyldugöngur í Náttúruvættið Surtarbrandsgil og skoðað hvernig flóra Íslands var fyrir 11 milljón árum síðan.
Sjá dagskrá hér í viðhengi (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir