Foreldrafundur FSN
Foreldrafundur
Fimmtudaginn 8. september 2011 – kl. 20.00
Foreldrar/forráðmenn nemenda Fjölbrautaskóla Snæfellinga eru boðaðir á foreldrafund fimmtudaginn 8. september 2011 – kl. 20.00 – 21:30 í húsnæði skólans í Grundarfirði og á Patreksfirði.
Dagskrá:
- Ávarp skólameistara
- Kynning á áfangakerfi, stundatöflu, stoðþjónustu og skólareglum
- Kynning á INNU - upplýsingakerfi skóla, Moodle – kennslukerfi FSN
- Kynning á NFSN – nemendafélagi og félagslífi
- Möguleiki foreldra/forráðamanna að hafa áhrif - Foreldrafélagið
- Umræður og önnur mál
- Umsjónarkennarar hitta foreldra
Jón Eggert Bragason, skólameistari
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir