Páskaáætlun ferjunnar Baldurs
Ferðir ferjunnar Baldurs um Páska er sem hér segir.
Aðra daga en að neðangreinir er siglt eftir vetraráætlun.:
17. apríl Skírdagur. Frá Stykkishólmi kl 09:00 Frá Brjánslæk kl. 18:00
18. apríl Föstudagurinn langi Engin ferð.
19. apríl Laugardagur. Frá Stykkishólmi kl 09:00 Frá Brjánslæk kl. 12:00
20. apríl Páskadagur. Engin ferð.
21. apríl 2. Páskadagur Frá Stykkishólmi kl. 09:00. Frá Brjánslæk kl 12:00
Ferð nr 2. Frá Stykkishólmi kl . 15:00 Frá Brjánslæk kl. 18:00
Viðkomur í Flatey eftir þörfum farþega.
Frekari upplýsingar í afgreiðslu Sæferða í síma 433 2254.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- _Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd (2014-2022) | 48. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir