Starfsnám á samgangna, umhverfis og framkvæmdasviði
Kennt verður í lotum. Hægt er að skrá starfsmenn í allt námið sem og hægt að skrá sig í einstaka þætti. Allt fjarkennt nema skyndihjálp.
Lota 1 er 10.september kl:17 í SKOR
Farið er í jarðveg/jarðvegsfyllingar og yfirborðsefni, gróður og gras, varasöm og hættuleg efni í garðyrkju og skrúðgarðyrkju.
Kennari: Vilmundur Hansen.
Lota 2 er 17-18 október
Farið í skyndihjálp. Slysavarnir og öryggismál og líkamsbeitingu.
Kennarar: Magnús Hansen og Margrét Brynjólfsdóttir.
Lota 3 er í febrúar(nánari dagsetningar síðar)
Farið í lagnir í jörð, vélar og umferðamerkingar.
Lota 4 er í mars(nánari dagsetningar síðar)
Virk liðsheild á vinnustað, þjónusta og þjónustustefna og þjónustumiðstöðvar.
Verð á alla námsleiðina 21.500 kr.
Verð á stakar námskeiðislotur 9.900 kr.
http://www.frmst.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir