Tálknafjörður - Opið bókhald
Nú er verið að ljúka við tenginu á opnu bókhaldi hjá Tálknafjarðarhrepp. Með því geta íbúar séð hvernig tekjur skiptast og hvernig þeim er ráðstafað.
Meðfylgjandi er dæmi um birtingu gagna, tekið skal fram að gögn sem hér birtast miðast við afmarkað tímasvið og því eru t.d umfang lánadrottna ekki að gefa rétta mynd á ársgrunni.
Tálknafjörður - Opið bókhald (.pdf)
Indriði Indriðason, sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir