Tveir listar bjóða fram á Tálknafirði
Tvö framboð komu fram á Tálknafirði áður en framboðsfrestur rann út á laugardag. Framboðin voru bæði metin gild og orðið var við óskum þeirra um listabókstafi. Þessir listar verða því í framboði til sveitarstjórnar á Tálknafirði þann 26. maí næstkomandi:
E-listi. Eflum Tálknafjörð, listi áhugafólks um eflingu samfélagsins.
Ó-listi. Óháðir, listi óháðra.
kjörstjórn.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 29. fundur Velferðarráðs V-Barð 2. desember 2019
- Velferðarráð V-Barð | 28. fundur Velferðarráðs V-Barð (vantar fundargerð)
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 43. fundur 22. október 2019
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 33. fundur 5. nóvember 2019
- Sveitarstjórn | 548. fundur 14. nóvember 2019
- Sjá allar fundargerðir