Umsóknarfrestur auglýstur - AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi
Umsóknarfrestur fyrir styrki 2012 hefur verið auglýstur. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 1. febrúar n.k. Um er að ræða sömu styrktarflokka og í fyrra, þ.e. rannsóknastyrki (eitt til þrjú ár), smástyrki og styrki til eflingar sjávarbyggða.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir