Verslunin Hjá Jóhönnu opnar í dag
Kæru Tálknfirðingar. Í dag föstudag 28/4 ætlum við að hafa tilrauna opnun í versluninni Hjá Jóhönnu frá kl. 16:00 til 18:00. Á morgunn laugardaginn 29/4 verður opið frá kl 13:00 til 15:00 en lokað á sunnudag og á 1. maí.
Eftir það verður opið mánudaga-föstudaga 11:00 til 18:00 og á laugardögum 11:00 til 15:00. Lokað á sunnudögum.
Okkur langar að taka fram að vörulagerinn er ekki full mótaður þannig að við reynum að taka vel á móti öllum ábendingum um vörur sem þið teljið að gætu fallið inní vöruúrvalið hjá okkur, við biðjumst því velvirðingar á því ef vara er ekki komin í hús hjá okkur.
Með fyrirfram Þökk, Jóhanna & Ásgeir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir