Vinnuskólinn hefst þriðjudaginn 5. júní
Þriðjudaginn 5. júní kl. 08:00 hefst vinna í vinnuskóla Tálknafjarðarhrepps. Allir sem sótt hafa um vinnu og eru með lögheimili eða foreldrar/foreldri í Tálknafjarðarhreppi, fá vinnu.
MÆTING ÞRIÐJUDAG 5.JÚNÍ KL. 08:00 VIÐ NÝJABÆ (ÁHALDAHÚS VIÐ HÓLSÁ).
Meðfylgjandi bréf var sent foreldrum/forráðamönnum þeirra barna sem sótt hafa um.
Vinnuskóli Tálknafjarðarhrepps 2012 (.pdf)
Oddviti.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir