A A A

Vinnuvélanámskeið í ágúst

Vinnueftirlitið í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða, heldur námskeið fyrir minni vinnuvélar.
Frumnámskeið á Partreksfirði dagana 29. 30. og 31. ágúst 2018.
Námskeiðið er frá 09:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00 alla dagana en í lok síðasta dags er bóklegt próf.
 

Námskeiðið veitir bókleg réttindi á:

    Lyftara með 10 tonna lyftigetu og minni - J flokkur

    Dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4t og undir) - I flokkur

    Körfukrana og steypudælur - D flokkur

    Valtara - L flokkur

    Útlagningarvélar fyrir bundið slitlag - M flokkur

    Hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tm lyftigetu - P flokkur

Námskeiðið kostar 47.000
Skráning er á heimasíðu Vinnueftirlitsins á slóðinni https://www.vinnueftirlit.is/fraedsla/dagsett-namskeid/

Nánari upplýsingar og spurningar í síma 550-4600 eða netfangið ver@ver.is

Staðsetning verður ákveðin þegar fjöldi þátttakenda er ljós

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Næstu atburðir
Vefumsjón