Kjörstjórn við sveitarstjórnar og alþingiskosningar
Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps 19. júní 2018 voru eftirtaldir kosnir í Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps við sveitarstjórnar- og Aþingiskosningar.
Aðalmenn:
Pálína Kr. Hermannsdóttir (Ó-listi)
Sigurvin Hreiðarson (Ó-listi)
Lilja Magnúsdóttir (E-listi)
Varamenn:
Berglind E. Björgvinsdóttir (Ó-listi)
Kristjana Andrésdóttir (Ó-listi)